ert gestur nmer  

Gestabk

Okkur ykjir vnt um ef i skrifi gestabkina og segi ykkar lit efni sunnar.


     
Jna Rna miill, svarar brfi "Begga" sextn ra.

Mamma misnotar mig kynferislegal" .


Kra Jna Rna!
a er mjg erfitt a byrja etta brf til n, enda liggur mr vi a htta vi a strax.Samt tla g a reyna a stynja ess upp, mr li murlega ur en g byrja a skrifa nokku.Ef g vri ekki a niurlotum kominn andlega, myndi g sennilega gera allt anna en etta. g hef sem betur fer fylgst lengi me brfunum num og smtt og smtt hefur mr fundist a r gti g treyst. g veit a a sem g vil ra vi ig er trlegt en satt v miur.

g er bara sextn ra
og frekar feiminn og ruggur. g b me mur minni sem er vi a a eyileggja lf mitt held g.g ekki systkini ea er neinu srstku sambandi vi ttingja fjlskyldunnar. a sem mig langar a tala um vi ig er mamma mn og vandaml sem tengist okkar samskiptum.g vil bija ig fyrirgefningar fyrirfram hva etta er geslegt sem g tla a segja r, en g bara ver. Vi mamma hfum bi saman ein san pabbi minn yfirgaf okkur vegna annarra konu, fyrir um a bil fimm rum san.

San pabbi fr hefur allt breyst
hj okkur og eiginlega er svo komi a g held a g s a gebilast ea aan af verra. Eftir a pabbi fr af heimilinu fr fljtlega allt a breytast. Mamma hefur alltaf veri erfi skapi, en mjg g vi mig, nema egar hn missir stjrn skapi snu sem gerist nokku oft. Hn er fengissjklingur og fer a sem g held a su kallair trar. verur hn allt nnur og geslegri persna og a er einmitt a sem g tla a segja r fr, af v a g afber ekki lengur a lifa einn me essa skmm innra me mr hvort sem er.

g hef san g var um fermingu
sofi sama rmi og hn. etta byrjai mjg fljtlega eftir a vi frum a sofa saman rminu hennar. Eina nttina eftir a hn hafi veri drukkin tvo daga finn g ar sem g er vi hli hennar, a hn er a kfa kynfrunum mr. g var algjrlega mttlaus og a sem gerist eftir er einmitt a sem mr finnst svo geslegt. Hn lt mig hafa samfarir vi sig og gerir enn.

rj r hefur hn nota mig oft og iulega
og a byrjar alltaf eins. Hn fer fyllir og g sofna og vakna upp vi a a hn er a kfa mr og san skipar hn mr a vera me sr. g er svo miur mn a skrifa r etta a g ver hva eftir anna a htta og jafna mig. g hef engum sagt etta fyrr og tla engum a segja etta, v g skammast mn svo. Mr finnst g geslegur og hata sjlfan mig svo miki, a mig langar helst til a drepa mig sjlfan.

egar hn er drukkin,
hef g ekki kjark til a segja henni a g vilji etta ekki, v g er hrddur um a hn brjlist og segi mig ljga essu til a hefna mn henni. Hn hefur ekki mrg r sagt mr neitt um tilfinningar snar til mn og hn myndi aldrei lta sr detta hug a misnota mig svona drukkin.A minnsta kosti hefur hn ekki gert a enn.Vi tlum aldrei um etta eftir .a er engu lkara en hn breytist vi drykkjuna murlega manneskju sem ntur ess a svala fsnum snum og a me syni snum, sem er a mnu mati geslegt og g oli ekki a a skuli gerast.

Hn kgar mig til essara hluta
og g virist vera svo mikil rola ea kannski er g svona murlega hrddur vi hana, a g bara er eins og tuskudkka hndunum henni. egar g er sklanum finnst mr eins og allir viti etta og a etta hljti a sjst utan mr. g hata sjlfan mig og er viss um a g tti a fremja sjlfsmor, ekki vri nema til a losna vi essa skmm og komast burt fr mmmu.

Kra Jna Rna hva g a gera?
Getur veri elilegt a manneskjan geri etta? Mamma er gri vinnu og vi hfum a smilega gott annig s. g m varla umgangast vini mna og hn skiptir sr meira a segja hverju g geng dags daglega.g er algjrlega valdi hennar. Er ekki htt vi a g veri eitthva afbrigilegur vegna essa a etta er svona eins og a er? g hef tilfinningunni a g geti ekki hugsa mr sar meir a umgangast konur me essum htti.Get g ori mti konum?

Heldur a a s mgulegt a g veri hommi,

af v a hn er bin a fara svona me mig? a hefur hvarfla a mr a tala um etta allt vi prestinn okkar en g missi alltaf kjarkinn. g skammast mn lka svo miki fyrir etta, a mr finnst eins og allt mitt lf eyileggist ef g segji fr essu. Viltu segja mr hvort a a geti veri a hn s brjlu? Verur mr refsa fyrir etta hinum megin? Eru til helvti hinum megin. Getur veri a hn s a hefna sn mr me essu af v a pabbi brst henni?Viltu vera svo g a svara mr sem fyrst, en passa a breyta brfinu og alls ekki nota nafni mitt. Bara dulnefni sem fylgir hr me.

Me akklti og von um svr
Beggi

Svar til Begga

Elskulegi Beggi!
Miki var gott a f brf fr einhverjum sem ltur sr svolti annt um mig. akka r krlega fyrir huga inn v sem g er a gera og a anna sem kemur fram brfi nu og tengist v hva mr gti tt erfitt a lesa og san kannski svara. Veistu a a g oli mislegt og a er kannski ekkert skrti vegna ess a g hef fari gegnum heilmiki sem hugsanlega er ekkert sur geslegt en a sem hefur fari gegnum.

Mli er a hafir vali a skrifa mr
um ann murleika sem br vi mtt alls ekki lta r detta hug a g s ekki fr um a sj a hefur ekki sjlfur komi essum hrylling af sta, srt neyddur til a taka tt honum fyrirleitinn mta. Hafu v engar hyggjur af mr g hafi lesi a sem skrifair mr nokkrum sinnum. g veit a ert ekki eini strkur landsins einmitt essum vanda og er ess vegna viss um a a er heppilegt a vi skoum nar astur, ef a mtti vera til a auvelda r eitthva samt eim rum strkum sem eru nkvmlega smu rengingum.

g nota innsi mitt,
hyggjuvit og reynsluekkingu fram til leisagnarinnar og mgulegra bendinga. Mitt hlutverk er ekki a leysa neitt, fremur koma me hugmyndir og veita handleislu sem gti hugsanlega ori vsir a v a hefbundnar og bkfrar leiir vektu huga inn. v a nu mli vera hefbundnar aferir srfringanna a koma r til hjlpar ef tt a n a upprta vanda inn.

Stgamt mikilvg misst frnarlamba sifjaspella
g hef ur fjalla um sifjaspell og vegna ess sem er gagnsttt v sem er a gerast nu tilviki. ar var a fair sem misnotai a mig minnir ll brnin sn, a.m.k. stlkuna sem skrifai mr. Vi eigum sem betur fer samflaginu dag krftug samtk sem berjast gegn kynferislegri misnotkun af hva tagi sem er og heita au samtk "Stgamt". Vissulega hefur flest umfjllun um afbrot af essu tagi snist meira ea minna um misnotkun stlkum ea konum, en mun minna drengjum ea krlum.

Vitanlega ver g a viurkenna
a til mn hafa borist nokkur brf lka nu og a skelfir mann alltaf meir og meir a annar eins rifnaur andlegur sem lkamlegur skuli vigangast samflagi sem a teljast sifga eins og okkar gta jflag, en svona er n mlum samt fyrir komi all va. Til a byrja me og ur en g legg taf brfi nu, vil g skora ig a sna r umsvifalaust til essara samtaka og sminn hj eim er 5626868. essi rautaganga n er ess elis a full sta er fyrir ig til a f hjlp eirra sem til lka vanda ekkja, til ess bara hreinlega a missa ekki minn endanlega eins og ert orin niurlgur og brotinn af essari hrottalegu mefer mmmu innar r varnalausum.

Hldum vr um mannrttindi barna
Eins veistu elskulegur, a ar arft ekki a ttast neitt sem heitir a r veri hafna ea vsa fr mgulegri hjlp, svo a srt kannski einn af fum af karlkyninu sem hefur sem betur fer vit a hrpa hjlp meal annars me v a skrifa mr nna.Eins vil g jafnframt skora alla foreldra sem hafa minnsta grun um a brnin eirra hafi veri misnotu a hafa strax samband vi starfsflk "Stgamta".

a m lka benda rum
sem hafa grun um a lka viurstygg s gangi einhvers staar, a koma skilaboum til rttra aila svo sem essara samtaka ea hreinlega geta essa gruns vi lgregluyfirvld. Vi verur a halda vr um mannrttindi ltilmagnans essu samflagi okkar hva sem raular ea tautar.a er v miur sennilegt, ekki s a sannanlegt, a aeins toppur sjakans essum skelfilegu mlum s komin upp yfirbori.

burtu me heimilisblana
a er jafnframt skylda okkar allra a halda vr um mannrttindi barna essa land me eim htti, a ef vi hfum einhverja vitneskju um a a s veri a brjta eim kynferislega heima ea heiman, a koma upp um slkt athfi eirra afbrotamanna ea kvenna sem leyfa sr a beita saklaus brn annig valdnslu. ll umfjllun sem hefur fr me sr mguleika a gera gerendur essara sjku athafna rugga me sig er af hinu ga. Enda er full sta til a gera heimilsblum essa land kleift a beita hrifum snum sem eru formi svika vi brn eirra. sta ess a vernda brnin sn svkja eir au og eyileggja lfsmguleika eirra.

ess vegna segi g og meina a:
" burtu me heimilisblana, v eir stunda fyrirgefanleg grimmdarverk ltilmagnanum.” mean essir kynferislegu harstjrar vaa fram skjli leyndar og tta frnarlamba sinna vi refsingar fr eirra hendi segi eir fr brotinu, er htt vi a endalaust btist vi brn hp frnarlambana sem ekki geta vari sjlf sig fyrir ofbeldi sem essu. a tjn sem frnarlmbin vera fyrir er gjrsamlega btanlegt eftir v sem komi hefur ljs. Kannski ekkert skrti ar sem ofbeldisverkin eru oftar en ekki formi sifjaspella sem eirra nnustu eiga allan tt a gera mguleg.Nokku sem er me algjrum lkindum og allan htt fyrirgefanlegt, auk ess a vera afar grimmdarlegt.

Uppeldi og siferi
foreldrahsum skyldi maur tla ttu brn og unglingar a f a vera frii fyrir ofbeldi v sem sifjaspell er. a a misnota barni sitt me essum hrottalega htti er alveg trlega aflaga siferislega fyrir utan a hva ar er grft og btanlegt trnaarbrot gagnvart barninu. Hvort um er a ra hreina gevillu ea fullkomna siblindu hj gerandanum essu tilviki, vera srfringar gelknisfrum a meta en ekki g. En alla vega er arna ferinni grft og mannlegt brot mannrttindum num, samt fullkomnum trnaarbresti milli n og mur innar.

Htt er vi egar um sifjaspell er a ra,
a ekki s bara um kynferislega rf a ra, heldur og kannski ekki sst fyrirleitna valdafkn ess sem ntur ess a beygja ann sem er snilega "minnimttar" undir sinn vilja me essu sjka og smilega atferli. ska barna okkar ekki a liggja gn eirri sem svona athfi alltaf fylgir. a tti a vera sjlfsagur umbeinn rttur hvers barns a f a njta sn uppvextinum frisaman og tryggan mta. Flk sem vogar sr a ftum troa elilegt tilfinningasamband milli fullorinna og barna me essu frleita athfi, tti alls ekki a eiga neitt fri a hafa brn sinni umsjn. Brnum ekki a stafa htta af foreldrum snum, hvorki heima ea heiman, stareyndin s v miur oft allt nnur eins og nu tilviki neitanlega.

Brennivnsdrykkja og brjlsemi
talar um a hn framkvmi essar viurstyggilegu athafnir einungis undir hrifum fengis og ar me ertu a telja sjlfum r tr um, a henni s bara ekki sjlfrtt ea a hn viti ekki hva hn er a gera r. Sannleikurinn er auvita s, srt s a sttast hann, a hn veit hva hn er a gera, v ef hn gerir sr grein fyrir v a hn er kynvera undir hrifum fengis, veit hn jafnframt hvernig eim hvtum er fullngt.

Hn veit jafnframt a a ert
sem hn neyir til a taka tt a svala fsnum hennar og sjkum tilhneigingum. a er ekki hgt a fra hana byrg gjrum snum, vegna ess a hn er drukkin. vrum vi a rttlta hegun hennar einungis vegna ess a hn me drykkjunni veikir eitt augnablik vilja sinn og dmgreind. a er vissulega erfitt a horfast vi stareynd a mur inni br versti vinur inn. sta ess a vernda ig og upprva, brtur hn ig niur og svkur ig mannlega me v a gera til n kynferislegar krfur sem eru me llu rttmtar og rttltanlegar.

Sifjaspell er helvti frnarlambsins
a sem er kannski hroalegast essu takanlega mynstri sifjaspellanna, er a brn sem f annig trei hj foreldrum snum, eiga varla undankomu aui, nema me hjlp eirra sem standa utan vi vandann. ess vegna verur frnarlambi sjlft oftast a leita sr hjlpar ar sem hgt er og me stuningi srfrra a vinna vandanum.Vegna ess a spyr hvort geti veri elilegt a hn geri r etta segi g:

Nei! etta er afbrigileg hegun
sem er me llu skiljanleg eim sem standa utan vi annig valdnslu og atferli a sem essi srstaka tegund ofbeldis fellur undir. Engin manneskja sem elskar barni sitt bur v upp helvti a sem sifjaspell alltaf er fyrir ann sem fyrir v verur.

Abrigilegur ea hommi
Vegna tta ns vi a hvort verir afbrigilegur vegna ess a mamma n hefur beitt ig kynferislegu ofbeldi er elilegt a segja, svo verur sennilega ekki, en mtt bast vi a ig komi til me a hrylla vi kynlfi yfirleitt mean ert a f hjlp vi a upprta ranghugmyndir r sem hlaist af upp innra me r og tengjast skkkum agerum mmmu innar vi ig. Hommi verur auvita ekki vi a eitt a r hefur veri misboi grflega ennan htt af einstakling af gagnstu kyni og a nnum stvini. Samkynhneig er a mnu mati mefdd kynhegun sem varla er hgt me ofbeldi ea ranghugmyndum a ba til okkur.

Flest er hgt a skilyra
Vissulega er hgt a fallast a flest atferli hvort sem a er eli snu rtt ea rangt er sennilega me til ess gerum setningi og agerum hgt ef lngun er til a skilyra. v fer nttrlega betur a skilyra fremur a rtta en ranga manngerum og atferli flks. Kynheig okkar er mefdd en hana m rugglega aflaga og skilyra msan mta ef vilji er fyrir slku.

Hitt er svo anna ml
a sum vi me vsi af kynhneig til beggja kynja, er fremur sennilegt eftir a anna kyni hefur broti af sr vi okkur, a vi veljum fremur hitt, sem gti veri einstaklingur sem er af sama kyni. Til ess a slkt gti hent ig rtt fyrir and mmmu inni, yrftir af hafa annig kynhneig anna hvort eingngu ea jafnframt gagnkynhneig. Svo engar hyggjur af afbrigilegheitum ea samkynhneig, v bara a a skulir vera a huga slkt, gefur fremur til kynna a svo s ekki. a er a segja, a srt fddur gagnkynhneigur og verir annig me rttum agerum eirra sem r geta hjlpa t r tmabundnum slrnum vanda num sem kynveru af elilega gefnu tilefni.

Slfrihjlp og aflgu samskipti
Auvita gti veri frilegur mguleiki a and n og tti vi mur na gtu haft hrif til dmis mat itt hinu kyninu. a er bara tmabundi og tengist fremur slmum minningum um mur na, en v a konur veri r almennt fjtur um ft egar inn framtina er komi.

arft rugglega slfring
til a hjlp r arna.egar svona framferi okkar nnustu er gangi, veitir ekki af a leita sr sl-ea gelknishjlpar og a sem allra fyrst. Mjg sennilega getur r almennt stafa tti af konum og tt erfitt me a teysta eim eftir a mamma n hefur svona kirfilega broti vi ig trnainn og trausti sem a vera milli barns og foreldris. Mamma n er ekki tkrn fyrirmynd fyrir venjulega konu.

S fyrirmynd sem hn hefur kosi
a vera huga r er mjg sjk og afsiu, ar sem hn er kynferisleg. Enda hegun hennar langt fr v a geta talist , lagi ea heilbrig einhvern htt. Hvort hn er brjlu skal sagt lti. En mr viris ftt heilbrigt ea annan htt elilegt vi hegun ofbeldis sem hn hefur undanfarin r boi r upp. Siferisvitund hennar er gjrsamlega molum og eins afbku og hugsast m. En hvort hn telst brjlsemi ea ekki vera srfrir a meta en ekki g.

Hefndir ea fyrirleitni
Hva varar vangaveltur nar um a hvort hn me v a beita ig kynferislegu ofbeldi s a hefna sn fur num sem yfirgaf ykkur vegna trnaarbrots sambinni, getur veri erfitt a fullyra um. Mgulega m svo vera mevita hj henni, en er furulegt og me llu rttltanlegt ef hn telur sig geta hefnt sn fur num fyrir svik hans vi ykkur me essum takanlega htti.

Hver er nkvmlega slfrilega stan
fyrir essari fyrirleitni hennar er kaflega erfitt a segja til um. Ekki er sennilegt a gur slfringur ea gelknir gti greitt r v ferli fyrir ig, mr s a me llu skiljanlegt. a er kannski engin fura, ar sem g hefi satt best a segja alls ekki lti mr til hugar koma yfirleitt a anna eins og a sem hefur mtt ola skuli koma til greina sem mguleiki samskiptum barns og foreldris.

Sjlfsvg og refsingar hinum megin
Hva vara hugsun na um a svipta sjlfan ig lfi er etta a segja: a er me llu alrangt a lta slkt svo miki sem hvarfla a sr. uppgjf n og and hegun mmmu innar hafi komi r niur myrkur tmabundins unglyndis, er rtt a benda r a ert ekki betur settur hinum megin. er ekki s seki ykkar samskiptum heldur hn. Mli er annig, a vissulega yri r ekki refsa rki Gus.

Eins er a alveg ljst
a sl n mun lifa lkamsdauann og henni er persnuleikinn og honum lifir lka allt sem heitir hugsanir og a sem hefur hent okkur. Nokku sem segja mun til sn bum megin grafar. hefur ekkert rangt gert heldur hn eins og g sagi an. Hn hefur me valdnslu ess sem drottnar yfir afkvmi snu, neytt ig til atferlis sem r finnst rangt og telur a s afbrigilegt sem a og er. tt ekki a hafa sektakennd og niurrifstilhneigingu t af essu. a er of miki af v ga ver g a segja. Allra sst ttu sjlfviljugur a urrka ig eins og sakamann t r samflagi manna.

Martr olandans er sk gerandans
tt a leita r hjlpar og stunings til a losna undan valdnslu og ofbeldi mur innar vi ig og a ekki seinna en nna. Vertu viss. Snir r til samtakanna "Stgamta" mun eir einstaklingar sem ar starfa gera allt til a auvelda r a komast t r essari martr sem mamma n neitanlega er fyrir r essa dagana. a er greinilegt helvti jru sem br vi nna.

Hvort slk helvti eru til hinum megin
vil g leyfa mr a efast um. Aftur mti eins og Kristur sagi eru margar og lkar vistarverue hsi fursins himnum og mjg sennilega kvrum vi sjlf me breytni okkar jrinni hvaa vistarverum vi munum lifa eftir lkamsdauann. Kannski gildir a sem stundum er sagt, "lkur skir lkan heim."

Sjlfshfnun og eigin tskfun
finnur hroalega til ess sem lifir vi og a er kynferislegt ofbeldi mur innar gegn r. a sem finnur jafnframt er mikil sjlfsfyrirlitning sem er skp elilegt, vegna ess sem hefur mtt ola. Mli er bara a essi takanlegi vandi inn stendur ekki utan r og v mjg sennilegt a rum en r s ljst hvers konar ofbeldi er gangi heima hj r. ar sem hn neyir ig til essara athafna eru varnir nar frekar fullkomnar enda varstu bara um fermingu egar essi rifnaur hennar byrjai.

Vera m elskulegur,
a a sem valdi r jafnframt hyggjum s a finnur a fr vissa trs lkamlegrar vellanar vi essar samfarir vi hana. Eitthva sem vitanlega hltur a gerast, ar sem tt lkamlega engs undankomu- lei, egar hn me valdbeitingu neyir ig til framkvmda sem tengist kynkirtlum num. eir nttrlega vinna kveinn htt, eins og vi vitum ll, hvort sem eir eru neyddir til starfa af fsum og frjlsum vilja ea ekki. etta atrii held g a geri ig enn ttaslegnari og fylli ig brilegri sjlfstskfun eftir sem von er.

rautaganga frnarlambsins
Mli er bara elskulegur a ert bitbein sifjaspells, sem er algjrt kvalri fyrir ann sem fyrir verur. ert nttrlega enginn undantekning frnarlamba- hpnum. finnur fyrir eim murleika vanlunar sem essari slrnu rautagngu fylgir og kjlfar annig ofbeldis hljta a koma upp flknustu og srustu vandaml. Skainn sem af slkum ofbeldisverkum alltaf hlst er takanlegur vgast sagt. Hva sem llu lur verur a hafa huga a enn hefur ekkert gert rangt, heldur hn.

ert ekkert anna en frnarlamb
siblindrar ea gevillutengdrar hegunar konu sem ar a auki er ofurseld vndrykkju. stand jnar sem rugglega btir ekki ur tpa siferiskennd hennar. Vonandi verur etta svar mitt til a kveikja hj r von og tr a svona hrplegt rttlti er hgt a upprta, ef frnarlambi fr hugrekki til a leita sr hjlpar. Eitthva sem getur skum ess, a ert ekki fimm ra heldur sextn ra unglingur sem verur a leita rttar ns v a eru litlar lkur a hn geri a fyrir ig eins og ert farinn a tta ig sem betur fer.

Ea eins og vonlitli strkurinn sagi eitt sinn gra vina hpi.
"Elskurnar mnar eftir a mr var ljst a g gti ekki einu sinni treyst mmmu minni, hefur ruyggisgrundvllur minn fullkomlega hruni. g ttast allt og alla og s vini alls staar. Mr finnst ftunum hafa veri kippt undan tilveru minni. Samt er svo skrti a g finn mr a til er flks sem getur hjlpa mr og til ess a a geti ori ver g a ltta essu skelfilega leyndarmli af mr og varpa v sem stareynd yfir til eirra sem vinna a v a gera "valdningum" eim sem sifjaspellin stunda, frt me a komast upp me au svik og au trnaarbrot sem annig framferi alltaf fylgir.g tla sem sagt ekki a egja lengur og li mr hver sem er."

Gangi r vel elskulegur
a leita r raunhfrar hjlpar og Gu styrki ig og leibeini r a gri framt.

Me vinsemd,
Jna Rna


Pstur til Jnu Rnu


.