ert gestur nmer  

Gestabk

Okkur ykjir vnt um ef i skrifi gestabkina og segi ykkar lit efni sunnar.


     
Jna Rna miill, svarar brfi "Fjlu"

Sifjaspell mannleg


Kra Jna Rna!
g tla a bija ig um a rleggja mr heilt. g er kona mijum aldri og hef veri haltu mr slepptu mr sambandi nokkur r ea san nokkrum rum eftir a g skildi vi manninn minn fyrrverandi. egar g og nverandi flagi minn vorum bin a vera saman tluvert lengi setti g honum tvo kosti. Anna hvort frum vi a ba saman ea ltum samandi rofna. g flutti reyndar til hans framhaldi af essu, ar sem hann bj hj ttingja. egar gestir komu mtti g hvorki sjst n lta mr heyra. Hann hefur ekki haft ekki fyrir v a kynna mig ttingjum snum.

Vi frum svo a ba saman,
ef samb skildi kalla mnum vegnum. Hann reyndar lka b og eitt og anna a auki, sem hann hefur eignast essum tma sem hann hefur bi hj mr. Hann passar sitt og telur sig vart hafa efni a lifa. Hann hefur safna miklum peningum mean vi hfum bi saman. egar g hef gert athugasemd vi ennan jfnu, verur hann reiur. Hann flutti t.d. t og heim aftur egar g leyfi mr a hafa skoun kvenu atrii, sem tengist lofori sem hann sveik. Fr bara flu. Hann missir stjrn skapi snu af mjg litlu tilefni. Fyrir nokkru kva g a reyna a slta essu, en a gengur illa. g er kaflega bitur dag og s miki eftir essum rum, sem g hef eytt essa murlegu samb. Fyrirverandi maurinn minn var ofbeldishneigur og gekk iulega skrokk mr, annig a g urfti oft lknisasto. Vi skilna okkar reyndi hann a eyileggja flest fyrir mr. g hugsa miki um hvort g s einskis viri og erfitt me a einbeita mr vinnu. Mli er a g vil bara sofa og sofa og helst vita ekki af mr.

A lokum vil g segja r,
a g er alin upp vi sifjaspell og var misnotu af fur mnum. g hef alltaf veri svo vonlaus og aldrei geta svara fyrir mig, egar mig er rist. a virist eins og g lendi sfellt v a arir misnoti mig einhvern htt og jafnvel nist velvilja mnum og varnarleysi. Hafi g reynt einhverja vrn er g kaffr me a sama. a er mr reii vegna sakanna og meiandi framkomu annarra og einnig vegna fortar minnar. Sjlfstrausti er mjg lgt og hefur reyndar aldrei veri miki. dag er g vinalaus og frekar vonlaus. Getur hjlpamr?
Fjla


akka r krlega fyrir raunarlegt og afar einlgt brf.
g get ekki anna en dst af hugrekki nu essu vikvma standi, egar eins vonlaus og hjlparvana og ert, kveur a skrifa mr. g eins og skilur var a breyta einu og ru bi stll nu og frsgn, af v a g ttast a kunnir a ekkjast a rum kosti. Umfjllun mn er alls ekki hefbundin ea annan htt tengd fagekkingu. g nota eins og alltaf ur innsi mitt, reynsluekkingu og hyggjuvita til a huga og benda eitt og anna sem mgulega getur reynst hentugt til vimiunar fyrir ig.

Stgamt, samtk kvenna gegn kynferislegu ofbeldi
nu tilviki er enginn vafi , a verur a leita r hjlpar eirra sem ba yfir fagekkingu og ekki sst reynslu sem er mikilvg fyrir sem hafa mtt ola sifjaspell a f a kynnast og lra af. Hj r einni og vonlausri gerist sennilega ftt sem byggir ig upp. Mr hafa borist fleiri brf, sem fjalla meal annars um hrmulegar afleiingar sifjaspells og bi g sendendur a sna mr bilund, ef eitthva dregst a svara eim.

Til eru samtk sem heita " Stgamt"
og eru au fyrst og fremst tlau olendum kynferislegs ofbeldis. Hj "Stgamtum" er bi hgt a f persnulega rgjf og jafnframt mis hjlparggn, til a auka skilning okkar eim vgesti heimilanna sem sifjaspell eru.

g lt smanmer essarar jnustu fylgja hr me, a er 626868.
og g skora alla olendur sifjaspells ea annars konar kynferislegs ofbeldis a sna sr til starfsflks " Stgamta" ney sinni og leyta hjlpar og mgulegra leisagnar. g vil lka benda eim sem hafa grun um a brn sn ea annarra bi vi slkt ofeldi a hringja hrdd starfsflk essara samtaka og segja fr grun snum og iggja bendingar.

Alrng uppvaxtarskilyri ar sem g lt a kynferislegt ofbeldi a sem mttir ba vi og ola uppvextinum, kunni a vera undirrt vanda ns tilfinninga- og flagslega sem fullorinnar konu byrja g umfjllun mna ar. endar brfi a benda etta mikilvga upplsingamynstur fortar innar eins og um s a ra einhvers konar aukaatrii. Sifjaspell eru hrileg og hafa alltaf afleyingar og venjulega hrmulegar fyrir frnarlmb eirra og eru v sem vinna verur .

etta eina atrii er rugglega
klr og afar skr undanfari ess sem hefur gerst lfi nu sar og lsir mjg nkvmlega hvers vegna lan n er eins og hn er dag og verur, ar til ert bin a f hjlp eirra sem ennan bakgrunn ekkja. Sennilegt er a flest starfsflk " Stgamta", s sjlft fyrrverandi frnarlmb sifjaspella ea annars konar kynferislegs ofbeldis. etta ir a starfsflki hefur ll skilyri til a skilja vanda inn og veita r hyggilega leisgn.

g skil hins vegar elskuleg,
a eins og lir essum upplsingu me brfi nu til mn, vegna ess a jning n og sennilega vikvmni vi a viurkenna vi r kunna manneskju a fair inn s sekur um a hafa gert sku na a kvalri, er sennilega nnast brileg. Hver er fs til ess a viurkenna a fur okkar hafi bi versti vinur okkar og lfsganga okkar jafnvel, egar vi er mialdra eins og , s endurspeglun hrmungum eim sem essi maur leiddi yfir ig sem barn. a a bregast brnum ennan grimmilega mta, er nnast fyrirgefanlegt og r refsi- ea meferaragerir, sem ttu a vigangast essu annars gta samflagi okkar allra gagnvart glp sem essum ttu a vera mjg strangar.

Gevilla ea siblinda
Tilfinningalf barns sem misnota er kynferislega af snum nnustu er mjg aflaga og ekking ess raunverulegum krleika sennilega enginn, auk ess sem sjlfsmat essarar olenda er venjulegast alrangt og alls ekki nokkru samrmi vi augljsa hfileika, getu ea greind. Aferir og atferli eirra sem annig ofbeldi stunda, er sennilega margtt og kaflega einstaklings bundi hvernig essu ofbeldi er fyrirkomi. Trlega er erfitt a kvara hvort um s a ra hj geranda hreina og klra gevillu ea siblindu nema hvort tveggja s. Alla vega er um a ra fullkomlega sjkt atferli sem eli snu er grimmdarlegt og fullkomlega fyrirgefanlegt, auk ess a vera algjr valdnsla. Aftur mti er trlegt a afleiingar ess fyrir olendur su nokku svipaar grunneli snu, vissulega su r sennilega breytilegar trlega eftir kyni, greind, og roska vikomandi olanda.

Kynferislegt ofbeldi gegn brnum grimmdarleg valdnsla
Kynlf er tla fullornum, en alls ekki brnum og aan af sur eirri forsendu a um einhvern snefil af vntumykju s a ra fr hendi gerandans til olandans. Hvaa vntumykja er samfara smilegri og grimdarlegri hegun vi sitt eigi afkvmi, sem byggist upp valdnslu formi afbrigilegra tilfinningatengsla og kynferislegs ofbeldis? Akkrat engin, heldur vert mti ef eitthva er. Hva sem llum skkkum afleiingu lur, breytir a ekki eirri stareynd a ert manneskja og meira segja mjg mikilvg og tt fullan rtt a f viurkenningu r sem slkri, n ess a urfa framar a stta ig vi aflag og sjkt tilfinningalf annarra og valdafkn, til a f st og umhyggju sem r er samboin og rir.

Fyrsta forsenda heilbrigis hva etta snertir,
er viurkenning og st n sjlfri r h v hva rum finnst um ig. Sjlfsst er nausynleg og hana verur a eignast og ekki seinna en nna. n sjlfsstar erum vi gagntekin af alls kyns sjlfstskfunar atferli sem vissulega dregur a okkur kolmgulega einstaklinga sem sj okkur hentug frnarlmb fyrir sjlfs sns drottnunarrf og harstjratilhneigingar, auk fyrirheita einhvers konar um leiir gegnum okkur til lausna hvers kyns sjklegri siblinduhegun eirra og mistkum.

Sjlfstskfun og rangt sjlfsmat
a er greinilegt a samskipti n vi karlmenn eru mjg aflgu, sem ir a ar vigangast en num huga alvarlegar ranghugmyndir um sjlfs ns gti, sem kviknu uppvextinum vegna framferis fur ns vi ig. Kynlf er ekki hugsa sem stjrnunartki ea til a ta undir hvers kyns valdanslu gerandans eins og ll afbrigileg kynferisleg reitni vi olendur annig kgunar er. Ef vi sttumst a r tilfinningar sem kvikna innra me okkur og tengjast vntanlegum lfsfrunauti su lagi, eim fylgi bi srsauki og sjlfstskfun, erum vi mjg varhugaverum leium fr upplagi okkar og jafnframt heilbrigum krleiksrkum tilfinningum til okkar sjlfra.

Raunverulegum tilfinningum sem eru heilbrigar og jkvar ekki a fylgja meirihttar vanlan og sjlfsfyrirlitning, er eitthva miki aflaga. Ef vi ekkjum ekki nnur tilfinningatengsl en au sem byggjast upp kgun og ofrki ess sem vi teljum okkur elska, er htt vi a sama mynstur ea svipu tengsl myndist fram tengd vntanlegum lfsfrunauti, jafnvel fari s r misheppnuu sambandi anna, sem fyrstu virist ruvsi og jafnvel lofa gu. a sem gerist ef ekkert er laga sjlfsmyndinni milli tinni sem hefur aflagast vi rngu tengslin er, a alls kyns drottnunar og valdnsla annarra vera fram jn okkur, vegna ess a vi kunnum ekki heppilegar sjlfvarnaragerir.

Kgarar ola ekki flk sem rignir upp nefi
Ef vi sem sagt num ekki, a efla elsku okkar og tr sjlf okkar persnu, er htt vi a vi verum auveldar brir flks sem haldi er einhvers konar afbrigilegum tilfinningum og siferi. a ltur engin kgari manneskju sem rignir upp nefi , vegna ess a hn gefur engin fyrirheit um undirlgjuhtt ea bjrgunarrttu, sem gagnast muni misheppnuum ea aflguum persnuleika ess sem enga raunverulega byrg vill hafa, en allt taka og nota sjlfum sr til framdrttar, hvort sem a eru astur ea lkamleg og andleg samskipti vi ara og notar kgun einhvers konar til a rva sig til da og f fram vilja sinn.

etta er gtt hugunarefni fyrir ig elskuleg
og ef g vri sem myndi g leita jafnframt rum og mikilvgum leium fanga og lklegrar leisagnar einhverjum eim sjlfstyrkjandi bkum sem eru markainum. essar bkur opna oft rangurrkar leiir til sjlfsstyrkingar.

Drottunarrf og valdafkn harstjra
Ef vi hugum samband a sem ert vi sambling inn og t.d. berum a saman vi samband a sem varst vi fyrrverandi maka inn eru greinilega svipair hlutir a gerast me gn rum tfrslum og enn ert efins um a eigir tilverurtt. Finnur til umkomuleysis og eigin vanmttar. Finnst einskis viri.

Framkoma nverandi samblings
er mjg niurlgjandi fyrir ig og r er a fyllilega ljst. ess vegna gerir athugasemdir og tlistar fyrir honum hva r finnst athugavert vi framkomu hans. Hann virist ekkert s athugavert vi a, a misbja r llum mgulegum svium sem alls ekki er nein vsbendingu st r, heldur miklu fremur algjran hfileikaskort a sj ea skilja framkomu ea atferli sem er eli snu rangt. ll s hegun sem virist einkenna hann gefur til kynna siblindu.

Kgunaraferir hans eru eru keimlkar
aferum fyrrverandi maka ns, essi velur flu og nsku, samt almennri viringu til a halda r mottunni og gerir ig sennilega sama tma tilfinningalega ha sr, egar honum hentar a sna a r snum blustu og mest srmerandi hlium til a halda r vi efni og gera ig enn ruglari rmunni hva varar itt mat hlutunum. etta er a sjlfsgu drottnunarrf og valdnsla sem tengist alvarlegri siblindu. Fyrrverandi maki bari ig jafnframt rum og lka aferum og hinn til a neya ig til undirgefni. Ef ttir ekki essi aflguu uppvaxtarskilyri a baki myndir alls ekki hafa lti essa tvo harstjra meia ig me essum htti.

Of hr olrskuldur afleiing kgunar
Vegna ess hva hefur fr upphafi mtt sta mikilli kgun fr stvinum num hefur olrskuldur inn vaxi og styrkst elilega, sem ir a a arf tluvert til a ganga fyllilega fram af r. segist vera eitthva svo varnarlaus egar ig er rist, sem er elilegt, ar sem samskipti n vi na nnustu hafa flest fr upphafi miast vi a gera ig undirgefna me einhverjum htti. Hafa reyndar miast vi a hunsa fullkomlega inn eiginn vilja og vihorf til sjlfrar n.

Elilegast vri a httir a hla
og gefa eftir eim mlum sem bersnilega tengjast einhvers konar kgunaragerum annarra r til handa. a er alrangt a lta skylda ea skylda komast upp me a a beita okkur vingunum og ofbeldi hvort sem a er and- ea lkamlegt. Sjlfsmat itt er mjg lgt og v verur a breyta og breytir v ekki me v a vera hvers kyns frnarlambs hlutverkum lfi og tilveru annarra, heldur eignast rtt sjlfsmat me auknum huga num sjlfs ns gti.

Ef eir sem eru tengdir ea nnir r geta ekki stt sig vi ig
eirri forsendu, a sr srstk og hugaver manneskja, sem ert fullfr um a vera bi sjlfst og rum h,auk ess a hafa fullan rtt a hafa skoanir, rr, vilja og msa drauma er enginn sta fyrir ig a halda nein tengsl vi . Best er a slta ll tengsl sem bersnilega eru fjtrandi og falla undir kgun, enda eru au ekki lkleg til a auka andlegan roska okkar n rva innri vellan okkar. Flest tengsl sem byggjast upp a elilegt s a dragast a okkar n ess a vinga okkur geta veri gagnleg.

Sjlfsstyrkingaragerir mikilvgar
Best er v fyrir ig sennilega a leggja mikinn rtt sjlfs ns andlegu uppbyggingu og spara ig hvergi. Byrja einfaldlega nja og jkva nringarstefnu, sem miar fyrst og fremst a v a fir algjrt endurmat sjlfri r. Mat sem byggist upp persnulegum huga num fyrir r eins og ert upplagi nu smitu af ranghugmyndum eirra sem skilja ekki nnur tengsl vi ig, enn au sem r eru gefelld og byggja einhvers konar tilraunum eirra til a kga ig og brjta bak aftur elilega sjlfstisrf na.

Sem sagt elskuleg ekki fleiri tilfinninga- ea lkamlega
harstjra inn tilveru na til a grafa undan tiltr inni eigi manngildi. Betra vri a leyta leisagnar og bendinga hj eim sem ennan vanda skilja og ekkja, en gera rvntingafullar tilraunir til a sofa hann fr r tma og tma og finna a ekkert lagast heldur vert mti. Bitur n er elileg vegna fortarinnar og reiin lka, en essum tilfinningum arf a vinna me skynsemi og umburarlyndi og vertu viss a er sem betur fer hgt, ef vilji okkar sjlfra er fyrir hendi og leiir r sem vi veljum til stunings eru jkvar og raunsar. a er hgt a losna vi kgara vertu viss.

Mannger og mguleikar
virist verunni jkv, einlg og hjartahl mannger me strt skap og dular en djpar tilfinningar. ryggi er sennilega tluvert upplagi nu en hefur aukist a mun vegna ess ofbeldis sem hefur mtt fr neikvum hrifavldum fort inni. virist frekar nmur og sennilega listfengur einstaklingur, sem arft a eiga markmi sem eru skapandi og frumleg til a keppa a. Ijusemi og tsjnarsemi gtu veri eiginleikar fari nu sem ttir a gefa meira plss framkvmdum num. Vilji er nokku sterkur, en r httir til a vera of tilfinningasm og annig lama hann avitandi af og til. gtir veri tluvert leitandi persna sem verur sennilega a hafa gott jafnvgi andlegum sem veraldlegum athfnum num og rm, ef r a la vikilega vel. r kunni a finnast a furulegt, virustu hafa mjg gott viskiptavit meftt, sem vissulega mtti nota. r er elilegt a rtta rum hjlparhnd og ert spr gvild na, ef r finnst arir vera beittir rttlti.

Heimili og atvinna urfa a vera sem bestu jafnvgi,
ef r a la vel. r gengur sennilega ekki of vel a skja vikynningu vi ara og gtir eim efnum veri arflega tortryggin og efins um a hugi annarra s raunverulegur. ar eru bi ferinni afleiingar lfsgngu innar og upplags, en jafnframt er trlegt a uppvaxtarskilyri hefu veri nnur og fullkomnari hefir samt fundi fyrir essum veikleika, en kannski ekki eins miki. Manneskja me jafn strt skap og miki stolt, er alls ekki undirgefin ea hlin a elisfari. a er eitthva sem er afleiing af aflguum tilfinninga og samskipta tengslum liinna ra. gtir veri svolti pjttu og eins gn hgmleg.

Tr og a ra tilverunni gtu hfa tluvert til n.
Eins er ekkert sennilegt a ig geti hlaupi rjska ef arir bregast r ea sna r fullkomna viringu. Eli itt er frisamt og laust vi snobbir og hroka. Mjg jkvar breytingar gtu tt sr sta lfi nu kringum 92 til 93 og au fl og hrif sem koma trlega inn tilveru na tt eftir a gjrbreyta allri lfsasfstu inni og jafnvel a veraldlegur og sennilega starfslegur frami inn aukist. hefur bsna g andleg roskaskilyri virist mr lka.

Ea eins og sigursla stelpan sagi eitt sinn gra vina hp.
" Elskurnar mnar sji ig ekki breytinguna mr san g kva a gefa fr mr gengi sem tlai a breyta mr sjlfu sr til framdrttar. Flk sem ekki vildi sttast nrveru mna vegna mn heldur vegna sn einungis, sem vissulega var olandi, v a geri mig virka, vissa og hrygga, reyndar hamingjuvana."

Gu gefi r rtt og or
til a leita r gfurks stuning vilja
num til a hl a r inni eigin forsendu.

Me vinsemd Jna Rna


Pstur til Jnu Rnu


.