Ţú ert gestur númer  

Gestabók

Okkur ţykjir vćnt um ef ţiđ skrifiđ í gestabókina og segiđ ykkar álit á efni síđunnar.
























     
Ljóđ ort af Jónu Rúnu Kvaran
Kveđja

Fallin er hjartans fögur rós
og föl er kalda bráin.
Hún sem var mitt lífsins ljós
ljúfust allra er dáin.

Drjúpa hljóđlát tregatár
og tómiđ fyllir allt.
Ekkert sefar hjartasárin
í sálu andar kalt.

Ţögul sorg í sál mér nćđir
sár og vonarmyrk.
En Drottinn ćtíđ af gćsku grćđir       
og gefur trúarstyrk.

Hnípinn vinur harmi sleginn
hugann lćtur reika.
Kannski er hún hinum megin
í heilögum veruleika.

Ţú ert laus frá lífsins ţrautum
og liđin jarđarganga.
En áfram lifir á andans brautum
ćvidaga langa.

Heimur bjartur bíđur ţar
og bráđum kem ég líka.
Ţá verđur allt sem áđur var
ef veröld finnum slíka.

Drottinn verndar dag og nótt
á dularvegi nýjum.
Aftur fćrđu aukinn ţrótt
í eilífđ ofar skýjum.

Ţú alltaf verđur einstök rós
elsku vinan góđa.
Í krafti trúar kveiki ljós
og kveđju sendi hljóđa.


Ort af: Jónu Rúnu Kvaran




Póstur til Jónu Rúnu

..